Í gærkvöldi spilaði ég merkilegt spil, Sequence að nafni, með Soffíu og Hlyni Gauta. Ég ætla ekki að gera ykkur það til geðs að birta mynd frá því hérna heldur getið þið bara drullast á gsmbloggið og séð Soffíu og Hlyn í sjúku stuði.
Allavega, við spiluðum fjórum sinnum þar sem ég vann tvisvar og Soffía tvisvar. Af tillitssemi við Hlyn nefni ég ekki hversu mörg spil hann vann.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.