mánudagur, 6. júní 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ég var rétt í þessu að sjá villumeldinguna "PC LOAD LETTER" á prentaranum hérna á skattstofunni. Þetta fullkomnar þá hugmynd að ég sé í raun Peter Gibbons úr myndinni Office Space og að í framtíðinni muni ég fljúga aftur í tímann til ársins 1999, semja handrit að bíómyndinni Office Space og selja Mike Judge það.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.