mánudagur, 11. apríl 2005

Ég og Óli vorum að velta því fyrir okkur hvernig við hefðum litið út ef við hefðum fæðst í t.d. Mexíkó og alist þar upp við mikla tónlistariðkunn. Google.com finnur allt, þar á meðal mynd af okkur undir þeim kringumstæðum:



Þessir menn eru víst til í alvörunni og nefnast saman Mars Volta.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.