Ég ákvað í brjálæði mínu að eyða nýliðinni helgi heima á stúdentagörðunum. Þar stefndi ég á að lifa lífinu með internetinu en allt kom fyrir ekki; netið datt út á föstudaginn og kom ekki aftur inn. Það er þess vegna sem ekkert hefur verið skrifað hérna síðustu tvo daga. Ef þið eruð hatursfull í kjölfarið, vinsamlegast beinið hatrinu að Símanum þar sem þeir sjá um "þjónustuna" á stúdentagörðunum.
Vinsamlegast gerið mér þann greiða að versla við Hive eða OgVodafone héreftir en ekki þetta djöflafyrirtæki sem síminn er.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.