Einu mesta ruglprófi síðustu ára lokið þar sem uppsetningin var eftirfarandi:
50%: 18 krossaspurningar úr þremur köflum
20%: Velja 5 af 6 spurningum til að svara úr öllu efninu. Ca hálf blaðsíða hvert svar.
30%: Velja 2 af 3 ritgerðarefnum úr öllu efninu. 2-3 blaðsíður hver ritgerð.
Þetta var allt handskrifað, auðvitað, og stóð í 3 tíma auk þess sem kennarinn gleymdi að skrá vægi hvers hluta fyrir sig. Mjög gott. Allavega, nóg um mannauðsstjórnun um alla eilífð. Ég hef tapað nógu miklu blóði yfir þessu rugli.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.