Í dag nenni ég ekki að blogga neitt. Þess í stað ætla ég að setja upp "gerðu-það-sjálf(ur)" bloggfærslu fyrir ykkur að fylla inn í og skemmta ykkur yfir.
"Í [dag/gær] fór ég í [einhver afþreying] með [nafn], [nafn] og [nafn]. Ég skemmti mér [ekki/mjög] vel og allt gekk [vel/illa]. Til að bæta [gráu ofan á svart/enn á gleðina] tók ég mig til og [einhver klaufalegur/ánægjulegur atburður] beint á andlitið á [nafn] þegar [kvöldinu/nóttinni] var að ljúka.
[Einhver fyndin lokasetning sem helst gerir grín að undirrituðum á góðlátlegan hátt]."
Hvernig gekk þetta svo? Í kommentin með heimatilbúnu færslurnar.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.