Fyrir ca ári henti ég af stað lesendakönnun þar sem einhver slatti af fólki tók þátt (niðurstöðurnar). Nú er svo komið að ég er orðinn forvitinn aftur og bið ykkur því um að taka þessa könnun. Þetta væru þá einu laun mín fyrir að standa í þessu bloggrugli endalaust og fáið þið mínar bestu þakkir að auki fyrir að taka könnunina. Örvæntið ekki, það er ekki hægt að rekja svörin svo verið alveg hreinskilin. Þið særið mig ekki né heldur látið mig fá stórt höfuð.
Fyrir ykkur sem nennið ekki að lesa þetta að ofan; smellið bara hérna.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.