
Fyndnasti náungi sem ég hef séð
Ég datt hressilega í það í gærkvöldi, öllum að óvörum og gerði þau mistök að taka myndavélasímann með mér. Hér má sjá afleiðingar þeirrar ákvörðunar.
Ég braut blað í sögu minni þetta kvöld með því að mæta í mitt fyrsta stelpupartí og þar á eftir á kosningavöku stúdentafélags þar sem ég hitti marga skemmtilega karaktera. Allavega, myndir hér.
*Uppfært: Hef nú bætt texta við hverja og eina færslu.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.