Gróf áætlun fyrir daginn liggur fyrir en hún felur í sér að ég muni láta lífið úr þreytu fyrir miðnætti.
Ég held að ég hafi aldrei nokkurntíman um alla mína ævi verið jafn þreyttur og núna, ef undan eru taldar allar lærdómsnæturnar í skólanum, allar vinnunæturnar án svefns daginn áður á hótel héraði um árið, hvert einasta skipti sem ég er alveg við að sofna og hvert einasta skipti sem ég vakna.
Þannig að ég er eiginlega ekkert þreyttur miðað við venjulega.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.