Þá hef ég fengið síðustu einkunnina fyrir haustönn í HR. Þær eru þá eftirfarandi:
Alþjóðaviðskipti: 7,0
Hagnýt tölfræði: 8,5
Fjármálamarkaðir: 7,5
Stjórnun I: 8,0
Meðaleinkunn 7,75
Ég er býsna óhress með stjórnunareinkunnina og alþjóðaviðskiptina en hitt mátti standa. Ég tek svo veikindapróf í Gerð og greiningu ársreikninga eftir áramót og þarf að fá 11,5 í einkunn svo ég eigi séns í forsetalistann, en þeir sem á honum eru fá skólagjöldin endurgreidd.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.