þriðjudagur, 21. desember 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Gærkvöldið gerðist aldrei. Ég spilaði ekki spilið Spaði við Eyrúni, Jökul og Bryngeir, var alls ekki með yfirlýsingar um að rúlla þessu upp og gjörtapaði svo ekki, aftur og aftur langt fram á nótt. Ennfremur trylltist ég ekki, reif ekki kjaft og lauk svo ekki kvöldinu með því að velta borðinu um koll, áður en ég grét mig ekki í svefn yfir ekki slæmum spilatöktum. Þannig að ef einhver spyr þá fór ég snemma að sofa.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.