Ég tók mér bloggfrí í gær af því tilefni að hafa sigrað tvo daga í röð í spilakeppni sem haldin var heima hjá Jökli, frú, Bryngeiri og systur. Einnig komst ég ekkert í nettengda tölvu og síðast en ekki síst lærði ég það á harða veginn að það gengur ekki að safna herjum saman og ráðast inn í næstu lönd sem Hitler Þýskalands í leiknum Civilization III, án þess að vera settur í viðskiptabann víðsvegar, litinn hornauga og að lokum flengdur af öllum þjóðum heimsins.
En nóg um mig. Hvernig hafið þið það?
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.