Ég biðst fyrirgefningar á því að hafa engan tíma til að skrá niður hugsanir mínar þessa dagana. Prófin hafa yfirtekið huga minn en þeim líkur á laugardaginn með pompi, prakt og raðbloggfærslum. Ennfremur spái ég fylleríi með smá úrkomu.
Þangað til ítreka ég beiðni mína um fyrirgefningu ykkar.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.