Þegar ég skrapp í kaffi rétt í þessu bætti ég heimsmetið í verðmæti á drasli skildu eftir án eftirlits nokkurs. Hér er listinn yfir hluti sem skildir voru eftir:
* Fartölvan.
* Farsíminn.
* Stafræna myndavélin.
* MP3 spilarinn.
* Vísindavasareiknirinn.
* Drög að bókinni "Af hverju óhætt er að skilja hluti eftir í HR á meðan skroppið er í kaffi" sem kemur út rétt fyrir jól.
* Taska.
Það þarf ekki að taka það fram að það var allt hérna ennþá þegar ég kom aftur, annars væri ég varla að skrifa þetta.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.