fimmtudagur, 7. október 2004

Ég var rétt í þessu að græða klukkutíma þar sem klukkan í tölvunni minni hafði flýtt sér um klukkutíma án þess að ég hafði hugmynd um það, fyrr en nú. Auðvitað nýti ég þennan tíma í að blogga um þessa stórfrétt og skoða blogg vina minna enn eina ferðina. Svo verð ég að drífa mig að læra fyrir prófið á morgun, nema ég græði annan klukkutíma auðvitað.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.