þriðjudagur, 17. ágúst 2004

Í gær, eftir vinnu og smá rúnt með Eika frænda, tók ég stóra ákvörðun varðandi daginn í ljósi kvefsins sem ég er kominn með. Ég lagðist niður í sófann og ákvað að gera ekki neitt þann daginn nema kannski elda mér núðlur sem ég og gerði síðar um kvöldið.
Ég stóð svo upp um 22:00 og fór í sturtu og að sofa fljótlega eftir það. Áætlunin dagsins gekk því upp, aldrei þessu vant.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.