þriðjudagur, 17. ágúst 2004

Ég hef komist að því að ég verð nákvæmlega eins og Hulk þegar ég kemst í vont skap nema ég verð ekki grænn, massaður, ofbeldishneygður eða brjálaður í skapinu heldur leggst í sófa og geri ekkert. Sem betur fer fyrir mannkynið gerist þetta bara ca 1-2svar á ári hjá mér og varir í ca 1-2 daga í senn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.