föstudagur, 2. apríl 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Pabbi, mamma, Björgvin bróðir, Helgi bróðir, Gylfi, Bergvin og Jökull eru að öllum líkindum að koma til Reykjavíkur í dag til að vera yfir helgina eða lengur. Fyrir venjulegan mann væri þetta frábært en ég þarf að læra fyrir lokapróf í þjóðhagfræði sem er á þriðjudaginn þannig að ég get lítið hitt mannskapinn. Dæmigert.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.