laugardagur, 3. apríl 2004

Það lítur út fyrir að Metallica sé að koma til landsins. Ég gríp inn í mbl.is þar sem segir að "Her starfsmanna komi með sveitinni og um 60 tonn af sviðsbúnaði." Auk þess var sagt í fréttablaðinu að aðilar hérlendis þurfi að kaupa reiðinnar býsn af hlutum til að koma til móts við kröfur hljómsveitarinnar.

Miðinn kostar aðeins 55.000 krónur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.