Ég var að koma úr lokaprófi í upplýsingatækni hjá
skemmtilegasta kennara alheimsins (ekki kaldhæðni). Mér gekk mjög vel og var með fyrstu mönnum út sem kemur sér vel af því eftir 46 tíma byrjar næsta próf sem hvers áfangi ég veit varla hvað heitir, hvað þá meira.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.