Þá er módelferill minn hafinn. Í morgun, þegar ég var að vinna í lokaverkefni fyrir stofnun og rekstur með possunum mínum fimm í stærðarinnar sal í skólanum, kemur þar að myndatökumaður fyrir viðskiptablaðið og tekur að mynda okkur í bak og fyrir við vægast sagt litla kátínu mína.
Næst þegar þið lesið viðskiptablaðið, takið eftir stráknum sem er of sjálfvitaður með tár í augum, jafnvel öskrandi og kastandi einhverju að myndavélinni, ef ég er óheppinn.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.