þriðjudagur, 6. apríl 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þá er fyrsta prófið að byrja eftir rúmlega tvo tíma og það er í þjóðhagfræði. Ég ákvað að bregða út af vana mínum og sofa fyrir þetta próf sem veldur því að ég er ekki að kasta upp blóði þessa stundina. Ég hinsvegar finn ekki fyrir tungunni á mér fyrir stressi en það er önnur saga.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.