mánudagur, 8. mars 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Síðustu tvo tíma hef ég kveinkað mér yfir því að hafa ekki neitt til að skrifa um þennan daginn á bloggið mitt. Svo fór ég að hugsa; hvað með öll börnin í afríku sem eiga ekki einu sinni blogg til að skrifa hugsanir sínar í? Með þessari hugleiðingu brosti ég í annað og var nokkuð sáttur við ritstífluna.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.