Ég var að koma úr körfubolta og það á ekki nokkur maður eftir að trúa þessu en ég fékk mitt fyrsta alvöru glóðarauga í þetta skiptið, á réttum stað meira að segja. Þetta er líka í fyrsta skipti sem ég hlakka til að sjá andlitið á mér eftir hörkuspennandi nótt. Vona að þetta verði ekki of stórt, og alls ekki of lítið.
Nýtt ómenni Háskóla Reykjavíkur er fætt.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.