Ég er staddur í svokölluðu 'catch-22' þessa dagana. Þannig er mál með vexti að:
1. Mig vantar nýja úlpu.
2. Til að kaupa mér úlpu þarf ég pening.
3. Til að eiga pening þarf ég vinnu.
4. Til að vera í vinnu þarf ég að klára skólann.
5. Til að klára skólann þarf ég að mæta í skólann.
6. Til að mæta í skólann þarf ég nýja úlpu.
Algjörlega vonlaust. Ég enda sem nakinn róni niðri á laugarvegi ef fer fram sem horfir.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.