mánudagur, 16. febrúar 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Lífi mínu utan skólans er lokið þar sem spóla flæktist um daginn í videotækinu mínu. Þetta umrædda videotæki, sem er Samsung gerðar, hefur haldið mér á lífi síðustu mánuði þar sem ég hef notað það á hverju kvöldi áður en ég fer að sofa. Tilhugsunin ein um að leigja mér spólu á föstu- eða laugardagskvöldum hefur hingað til einnig haldið mér gangandi á meðan ég vinn ofsalega leiðinleg verkefni í skólanum en ekki lengur. Ó vei mér! Hvers á ég, saklaus sveitastrákurinn, að gjalda?
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.