föstudagur, 13. febrúar 2004

Þá er komið að fjórförum vikunnar. Að þessu sinni er um að ræða tvo fræga karaktera og tvö stykki hross.




Meistari FM hátíðarinnar: Jónsi úr svörtum fötum.




Meistari alheimsins: He-man.




Meistari brokksins: Merin Stjarna frá Bakka.




Meistari Fellabæjar: Helgi Gun.


Sennilega betra að segja að þetta er bara létt spaug og alls ekki illa meint. Ekki vil ég að he-man komi og ræði við mig rólega um skaðsemi svona fjórfara. Ennfremur vil ég benda fólki á að hafa samband ef það hefur hugmyndir um fjórfara en kann ekki að koma því í framkvæmd, nú eða ef það vill segja mig líkan einhverjum, einhverri eða einhverju.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.