Hér er fyrsti listinn sem ég geri yfir árið 2003. Þetta er, eins og vel flestir geta séð, listi yfir allar myndirnar sem ég sá 2003 í röð eftir því hve góðar mér fannst þær. Sú besta er efst, sú slakasta neðst. Stjörnugöfin fylgir og gef ég mest fjórar stjörnur. Setjið músarbendilinn yfir nafnið á myndinni til að fá smá umsögn um hana frá mér.
4 stjörnur
1. Memento
2. Love Actually
3. The Pianist
4. LOTR: The two towers
3,5 stjörnur
5. Le Fabuleux destin d'Amélie Poulain
6. Bowling for Columbine
7. Pirates of the Caribbean
8. Matrix: Reloaded
9. X-Men II
10. Matrix: Revolutions
3 stjörnur
11. One hour photo
12. Bend it like Beckham
13. Frailty
14. 8 Mile
15. Swimfan
16. Star Treck: Nemesis
17. Harry Potter & the Chamber of Secrets
2,5 stjörnur
18. 28 days later
19. Signs
20. Wonderland
21. Joy Ride
22. Daredevil
23. Red Planet
24. Die Another Day
2 stjörnur
25. Adaptation
26. The man who wasn't there
27. The Bourne Identity
28. Final Fantasy
29. Confessions of a Dangerous Mind
30. The Time Machine
31. Sum of All Fears
32. Analyze This
33. Hard Rain
34. The Majestic
35. Sorority Boys
36. Anger Management
1,5 stjarna
37. Kill Bill
38. Old School
39. The Guru
40. Scary Movie III
41. Bruce Almighty
1 stjarna
42. American Outlaws
43. Freddy vs. Jason
44. Master of Disguise
45. Human Nature
0,5 stjarna
46. Punch-Drunk Love
47. About Schmidt
48. Joe Somebody
0 stjarna
49. Clockstoppers
50. S.W.A.T.
51. Death to Smoochy
52. Solaris
Alls sá ég því 52 myndir árið 2003 sem gerir eina mynd á viku.
Ef reiknað er með því að ég hafi greitt kr. 450 fyrir myndina (einhverjar sá ég í sjónvarpinu og aðrar sá ég í bíói sem veldur því að ég borgaði að meðaltali um 450 krónur fyrir mynd) þá er hægt að sjá það í hendi sér að ég eyddi kr. 23.400 í bíómyndir árið 2003, gróflega áætlað.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.