mánudagur, 12. janúar 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Fyrr í dag, þegar ég ræsti tölvu í fyrsta sinn í dag, poppuðu upp hvorki meira né minna en fjórir spjallgluggar. Ég róaði fólkið niður og hélt áfram að ferðast um óravíddir veraldarvefsins þegar tveir í viðbót opnuðust auk þess sem ég opnaði einn sjálfur og bætti svo við tveimur samnemendum mínum úr skólanum. Þarna var ég semsagt byrjaður að spjalla við sjö manneskjur og allt á suðurpunkti. Þegar ég byrjaði svo að notast við minn skítlega karakter sem ég kýs að kalla Böðvar snarminnkaði áhuginn við að spjalla þannig að ég komst í að blogga.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.