mánudagur, 26. janúar 2004
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þá er enn einni skólanóttinni lokið en hún hófst rétt fyrir klukkan 1 í nótt eftir magnaðan sunnudag með pabba. Meira um gærdaginn síðar, þessari nótt er lokið eins og áður segir. Klukkan er rúmlega 5 að morgni, ég þarf að vakna eftir 3 tíma og mæta í skólann. Ætla að drífa mig í háttinn áður en ég ét hest úr þreytu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.