föstudagur, 19. desember 2003

Stórkostlegt trikk hjá Thinsulate vettlingahönnuðunum að láta alltaf eina saumsprettu vera á hverjum vettlingi sem stækkar og stækkar. Ég hef átt minn skammt af Thinsulate vettlingum og á hverjum einasta þeirra er ein lítil saumspretta sem veldur því að undir lokin er aðeins um að ræða armbönd í stað hlýrra vetlinga. Svona er þetta bara. Ég mun halda áfram að versla þetta þar sem þetta er ódýrt og mjög þægilegt.

Þessi færsla var í boði Thinsulate og styrkt af Harðarbakaríi.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.