sunnudagur, 21. desember 2003

Í dag áttaði ég mig á því að ég er orðinn fullorðinn þar sem ég sat og las fréttablaðið og hlustaði á Silfur Egils með öðru eyranu á meðan ég beið eftir fréttunum á stöð 2. Eftir fréttatímann fór ég svo á mbl.is og las meira af fréttum. Það sem kemur mér mest á óvart við það að vera orðinn fullorðinn er það að fullorðna fólkið er alveg jafn heimskt, ef ekki heimskara í mörgum tilvikum, en unglingar og börn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.