laugardagur, 15. nóvember 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í dag fór ég í kringluna aldrei þessu vant. Þar er búið að skreyta allt í jóladóti og brjáluð jólatónlist hljómaði víðsvegar. Síðast þegar ég vissi var 15. nóvember og því eru ca 6 vikur til jóla. Ég er mikið jólabarn innra með mér og hef yndi af jólatímanum en mér finnst samt sem áður að berja ætti þá manneskju sem þessa ákvörðun tók til dauða með jóladótinu sem sett hefur verið upp. Jólin verða alltof hversdagsleg með þessari framkomu búðareigenda.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.