þriðjudagur, 16. september 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í gær var tekið til hendinni á Tunguvegi 18 og allt hreinsað, hátt sem lágt. Ekki nóg með það heldur ákváðu nokkrir vel valdir einstaklingar að láta þvottavélavatnið flæða um allt gólf á klósettinu svo ca 3 sentímetra vatn lá á gólfinu. Það olli því að alls voru fjórar manneskjur á klósettinu í einu, að dæla vatninu út, í fyrsta sinn síðan ég flutti inn fyrir 22 dögum síðan.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.