Síðasta sólarhringinn hef ég bætt 3 heimsmet hvorki meira né minna. Fyrst ber að nefna metið 'fyllsti maður alheimsins' en þeim áfanga náði ég í nótt með aðstoð ýmissa vaskra sveina. Næst er það 'ógeðslegasti maður alheimsins' en það met er eitthvað tengt síðasta meti. Að lokum ber að nefna 'þynnsti maður alheimsins' en í dag var mér vart hugað líf sökum áfengisneyslu í gær. Ég myndi gera hvað sem er til að taka gærkvöldið til baka.
Það er ekki gaman að vera ég í dag.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.