föstudagur, 29. ágúst 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í morgun ákvað ég að gera tvennt sem aldrei hafði verið gert áður. Ég ákvað að taka strætó í skólann, eitthvað sem mér persónulega hafði aldrei tekist áður (amk ekki að komast á réttan áfangastað) og eitthvað sem enginn nemandi í Háskóla Reykjavíkur hafði áður gert (þeas að taka strætó). Ferðin gekk vel fyrir utan krókaleið sem bílstjórinn ákvað að taka til þess eins að láta mig svitna meira en góðu hófi gegnir.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.