sunnudagur, 24. ágúst 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í gær sá ég myndina 'Daredevil' eða Djarfdjöfull eins og hún myndi heita á Íslensku. Í aðalhlutverkum eru nokkrir þekktir leikarar en þó aðallega Ben Affleck og Jennifer Garner. Myndin er dökk og sum bardagaatriðin algjörlega óskiljanleg en þar sem ég er frekar tregur þá býst ég við því að þau hafi komið vel út fyrir venjulega fólkið. Söguþráðurinn er fínn og myndin góð skemmtun. Leikurinn er viðunandi og tæknibrellur fínar. Ég gef henni tvær og hálfa stjörnu af fjórum.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.