Enn ein myndasyrpan frá Álfaborgarséns, Borgarfirði Eystri 2003, er komin í ljós. Að þessu sinni er það Kristján Orri sem setur þær upp með ansi skondnum texta við hverja mynd. Hérna getið þið séð myndirnar og lesið skrítlur.
Þá eru myndasyrpurnar orðnar þrjár:
Myndir frá mér.
Myndir frá Bylgju.
Myndir frá Kristjáni.
Vinsamlegast látið vita ef fleiri eru með myndir frá þessum ósköpum.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.