þriðjudagur, 12. ágúst 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í dag er svartur dagur í sögu bloggara. Upp hefur komið rof í samningsviðræður Tunguvegsbræðra en þeir hafa haldið uppi heimasíðu síðastliðið ár eða svo. Nú er svo komið að Kristján Orri (mynd af kauða) er fluttur út og hefur þarmeð sagt sig úr þessu gengi og ákveðið að halda af stað í sólóferil. Hér getið þið lesið sólóhugsanir hans. Hér eru svo rjúkandi rústir Tunguvegs 18 en þangað mun ég víst flytja að kvöldi næstkomandi 24. ágúst.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.