Bylgja tók nokkrar myndir frá afmælisveislunni sem þær héldu á þriðjudagskvöldið síðastliðið og auðvitað eru þær komnar á netið. Hér eru þær (opnast í nýjum glugga):
1. Sigga að undirbúa blöðruárás.
2. Veislumaturinn.
3. Ég með blöðrur að sýna þeim nýja dansinn sem ég hannaði.
4. Sallarólegur Björgvin.
5. Björgvin bragðar búðinginn við mikla kátínu.
6. Ég geri heiðarlega tilraun til að rifna úr hamingju. Tókst ágætlega.
Sjálfur tók ég eina mynd af teitishöldurum en hef ekki framkallað enn. Sýni myndina seinna. Aftur: Takk kærlega Sigga og Bylgja.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.