mánudagur, 30. júní 2003

Hún K@rín.is @ladóttir fór að tala um hveru ömurleg landsbyggðin er á síðunni sinni og auðvitað missti ég stjórn á mínu mjög mikla skapi og sagði ýmislegt sem ég hefði kannski ekki átt að segja. Það sem skiptir öllu máli í þessu er að:
1) hún var að spauga með landsbyggðina.
2) ég náði rétt svo að bjarga andliti (finnst mér).
3) hún nefndi mig á nafn í blogginu sínu (með hlekk á mig) sem olli því að ég nánast sprakk í loft upp af hamingju.

Ævintýrin sem maður lendir ekki í á internetinu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.