miðvikudagur, 21. maí 2003

Ég heyrði lagið 'Katla Kalda' með Mosa Frænda í gær á rás 2, í fyrsta sinn síðan ca 1988. Lagið er/var meistaraverk og hluti af textanum er svona:

Þú varst búinn að lofa
hjá honum að sofa
í staðinn strýkurðu Sveini
um brjóst og lær' í leyni

Vernharður Lár, vinur hans Atla
Hann er sorrí, svekktur, sár.
Þú ert skepna Katla.


Þetta fannst mér amk mjög flott þegar ég var 10 ára.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.