föstudagur, 16. maí 2003
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Ef þú blandar saman tónlist PUSA (þegar voru upp á sitt besta), The Hives og Nirvana færðu eitthvað svipað og The White Stripes eru að spila. Fékk diskinn 'White blood cells' með þeim lánaðan hjá yfirmanni mínum og hef nú hlustað á hann ca 5 sinnum á 3 dögum. Öll lögin eru góð, þó 1 eða 2 hefði mátt laga og lengja talsvert að mínu mati. Ég er jafnvel að spá í að kópera diskinn og kaupa mér 'Elephant' sem var að koma út nýlega.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.