Síður

laugardagur, 12. september 2009

Ég get loksins sagt með fullri vissu að ég þekki sjálfan mig. Þarmeð þarf ég aldrei aftur að taka neitt internet quiz aftur, sem er alltaf stór stund í lífi sérhvers manns.

Hvernig þekki ég mig? Ég tók internet quiz á tellmetwin.com:

[Smellið á myndina fyrir stærra eintak].

Ég er semsagt tilfinningalaus, óspennandi, óvingjarnlegur, einhverfur, sjálfmeðvitaður meðvirknisjúklingur með sjálfskönnunarblæti.

Aldrei aftur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.