Síður

miðvikudagur, 18. ágúst 2004

Það hlaut að koma að því. Myndasagan Grettir hefur smámsaman farið aftur síðustu árin þó að annað slagið komi ágætlega fyndnar teiknimyndir. Þetta comicstrip gerir þó útslagið í ófyndni. Þarna er kominn hinn borganlegi Friends "húmor" sem allar stelpur landsins virðast hlægja að og ég botna ekkert í. Þessi myndasaga er nákvæmlega ekkert fyndin. Ég þakka Gretti kynnin í gegnum árin og vona að hann fari að leggja upp laupana.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.